Skráðu þig og sendu skilaboð

Verkefnalýsing

Ég er rit- og textahöfundur sem sérhæfi mig í auglýsingagerð, markaðssetningu og samfélagsmiðlum. Ég tek að mér ritstjórnarverkefni, skapandi skrif og aðstoða við gerð ferilskráa. Ég hef víðtæka reynslu af skrifum, ritstjórn og aðstoð við textagerð, á sama tíma og ég starfa sem fyrirlesari í geðheilsugeiranum. Ég hef skrifað og gefið út tvær bækur, bæði sjálfstætt og í gegnum forlag og hef mikla reynslu af skapandi skrifum, útgáfu og markaðssetningu ritaðra verka. Ég skrifaði kvikmyndarýnir fyrir Háskóla Íslands, aðstoðaði við uppsetningu hlaðvarpsins Engar stjörnur og hélt úti eigin hlaðvarpi, Kona er nefnd.

Ég tek að mér öll skapandi verkefni.

Allar nánari upplýsingar um nýjustu verkefni mín, ferilskrá og skrif eftir mig má finna á heimasíðu minni www.siljabjork.com.

Education

Menntaskólinn á Akureyri

2008-2012 Stúdentspróf

Stúdentspróf af ferða- og tungumáladeild

Háskóli Íslands

2013-2020 BA-próf

Stundaði nám í kvikmyndafræði og ritlist með frá 2013-2020 (með hléi 2014-2017) og útskrifaðist með ágætiseinkunn.