Velkomin/n á Maur!

Vantar þig forritara, förðunarfræðing eða iðnaðarmann?
Við erum með yfir 300 einstaklinga og fyrirtæki sem eru hér til að þjónusta þig!

Finna vinnumaur

Innskráning

Vinsælir flokkar

Nýlega skráðir vinnumaurar

 • Maria Franklín

  Vefforritun
  Höfuðborgarsvæðið
  • Forritari
  • Síðast uppfært: 1 dagur
 • Tessa Rosemary

  Grafískur Hönnuður og Innanhússhönnun
  Höfuðborgarsvæðið
  • Grafískur hönnuður, Lífstíll og hönnun
  • Síðast uppfært: 1 vika
 • Kolbrún Magnúsdóttir

  Markþjálfi
  Höfuðborgarsvæðið
  • Markþjálfun
  • Síðast uppfært: 2 vikur
 • Margrét Gunnhildur Gunnarsdóttir

  ACC vottaður markþjálfi, kennari og þroskaþjálfi
  Norðurland
  • Heimanám/aukakennsla, Markþjálfun
  • Síðast uppfært: 2 vikur
 • Helgi Valdimarsson

  RAFVIRKJAMEISTARI
  Höfuðborgarsvæðið
  • Rafvirki
  • Síðast uppfært: 2 vikur
Skoða fleiri vinnumaura

Ert þú vinnumaur?

Verktaki eða fyrirtæki sem geta bætt á sig verkefnum hvort sem það sé á daginn, kvöldin eða um helgar ætti að skráð sig hjá Maur. Þegar einhvern vantar einstakling eða fyrirtæki í verkefni, er lítið mál fyrir þann aðila að fara á Maur.is og leita að viðeigandi aðila sem er laus. Þannig auðveldum við lífið fyrir bæði verktaka og verkkaupa.

Skrá mig núna!

Auðveldar þér lífið í leit að verkefnum

Sjá verkefni í boði

Vantar þig vinnumaur?

Fyrir þá sem vantar fólk í verkefni er hægt að finna vinnumaura á skrá hjá okkur. Ef þú finnur ekki það sem þú ert að leita að, sendu okkur endilega póst á maur@maur.is og við aðstoðum þig við að finna réttan aðila í starfið! Ef fólk eða fyrirtæki vilja auglýsa eftir aðilum í ákveðnar stöður er einfalt á að skrá sig og auglýsa starfið.

Skrá mig & auglýsa

Um Maur

Maur eru hér til að auðvelda þér að koma þér á framfæri, finna vinnu við hæfi eða óska eftir starfskrafti sem þú veist að færa þér þau gæði sem þú þarft!

Hafa samband