Velkomin/n á Maur!

Vantar þig forritara, förðunarfræðing eða iðnaðarmann?
Við erum með fjölbreytt úrval af einstaklingum og fyrirtækjum sem eru hér til að þjónusta þig!

Finna vinnumaur

Innskráning

Nýlega skráðir vinnumaurar

 • Hlín Sigurðardóttir

  Þjónn
  Höfuðborgarsvæðið
  • Almenn þrif, Barþjónar, Bílstjórar, Heimanám/aukakennsla, Kennsla, Veisluþjónusta, Veitingar og þjónar, Viðburðarskipulag, Þjónar, Þjónustustarf, Þrif
  • Síðast uppfært: 2 dagar
 • Anna Kristín Björnsdóttir

  Viðskiptafræðingur, AKB bókhald
  Höfuðborgarsvæðið
  • Bókhaldsþjónusta
  • Síðast uppfært: 2 dagar
 • Arnheiður Björnsdóttir

  Ljósmyndari
  Erlendis
  • Kvikmyndir og ljósmyndun, Prófarkalestur, Þýðandi
  • Síðast uppfært: 3 dagar
 • Hera Björg Jörgensdóttir

  Þjónn, Kaffibarþjónn, Dýrapössun
  Höfuðborgarsvæðið
  • Barnapössun, Dýrapössun, Hundalabbari, Pössun, Skemmtun og viðburðir, Þjónar
  • Síðast uppfært: 4 dagar
 • Hrannar Jónasson

  Múr og Málarameistari
  Höfuðborgarsvæðið
  • Iðnaðarstörf, Málari, Múrari
  • Síðast uppfært: 5 dagar
Skoða fleiri vinnumaura

Ert þú vinnumaur?

Verktaki eða fyrirtæki sem geta bætt á sig verkefnum hvort sem það sé á daginn, kvöldin eða um helgar ætti að skráð sig hjá Maur. Þegar einhvern vantar einstakling eða fyrirtæki í verkefni, er lítið mál fyrir þann aðila að fara á Maur.is og leita að viðeigandi aðila sem er laus. Þannig auðveldum við lífið fyrir bæði verktaka og verkkaupa.

Skrá mig núna!

Auðveldar þér lífið í leit að verkefnum

Sjá verkefni í boði

Vantar þig vinnumaur?

Fyrir þá sem vantar fólk í verkefni er hægt að finna vinnumaura á skrá hjá okkur. Ef þú finnur ekki það sem þú ert að leita að, sendu okkur endilega póst á [email protected] og við aðstoðum þig við að finna réttan aðila í starfið! Ef fólk eða fyrirtæki vilja auglýsa eftir aðilum í ákveðnar stöður er einfalt á að skrá sig og auglýsa starfið.

Skrá mig & auglýsa

Um Maur

Maur eru hér til að auðvelda þér að koma þér á framfæri, finna vinnu við hæfi eða óska eftir starfskrafti sem þú veist að færa þér þau gæði sem þú þarft!

Hafa samband