Leyfðu maur að leysa vandamálið
Vantar þig forritara, bókara, förðunarfræðing eða iðnaðarmann?
Við erum með yfir 300 einstaklinga og fyrirtæki sem eru hér til að þjónusta þig!
Vinsælir flokkar
Forritarar
Grafískir hönnuðir
Kennsla
Málarar
Rafvirkjar
Píparar
Prófarkalesarar
Allir flokkar
Nýlega skráðir vinnumaurar
-
Hadda
Grafískur hönnuður, illustrator, mmyndbandagerð, samfélagsmiðlaumsjón- Grafískur hönnuður, Kvikmyndir og ljósmyndun, Markaðssetning, Myndlist, Ýmislegt
- Síðast uppfært: 1 mánuður
-
Magnús Veigar Holbergsson
Húsasmiður- Húsasmiður
- Síðast uppfært: 1 mánuður
-
Birgitta Björg Guðmarsdóttir
Texta- Prófarkalestur, Þýðandi
- Síðast uppfært: 2 mánuðum
-
Pavlos
Brand specialist- Grafískur hönnuður, Kvikmyndir og ljósmyndun
- Síðast uppfært: 4 mánuðum
-
Bláberg
Þjónustuaðili- Þjónustustarf
- Síðast uppfært: 4 mánuðum
Ert þú vinnumaur?
Verktakar eða fyrirtæki sem geta bætt á sig verkefnum hvort sem það sé á daginn, kvöldin eða um helgar ættu að skráð sig hjá Maur. Þegar einhvern vantar einstakling eða fyrirtæki í verkefni, er lítið mál fyrir þann aðila að fara á Maur.is og leita að viðeigandi aðila sem er laus. Þannig auðveldum við lífið fyrir bæði verktaka og verkkaupa.
Skrá mig núna!Auðveldar þér lífið í leit að verkefnum
Vantar þig vinnumaur?
Fyrir þá sem vantar fólk í verkefni er hægt að finna vinnumaura á skrá hjá okkur. Ef þú finnur ekki það sem þú ert að leita að, sendu okkur endilega póst á maur@maur.is og við aðstoðum þig við að finna réttan aðila í starfið! Ef fólk eða fyrirtæki vilja auglýsa eftir aðilum í ákveðnar stöður er einfalt á að skrá sig og auglýsa starfið.
Um Maur
Maur.is er hér til að auðvelda þér að koma þér á framfæri, finna vinnu við hæfi eða til þess að óska eftir starfskrafti sem færir þér þau gæði sem þú þarft!