Skráðu þig og sendu skilaboð

Verkefnalýsing

Ég er menntaður grafískur hönnuður og hef unnið sem slíkur í 30 ár. Hef mjög mikla reynslu í fjölbreyttum verkefnum, umbúðir, auglýsingar, bæklingar, logo og fleira.  Ég er sjálfstætt starfandi, er lausnamiðuð og vinn verk frá a-ö hratt og vel. Hef mjög góða íslenskukunnáttu og er góður textasmiður.

Símanúmer: 6920829