Skráðu þig og sendu skilaboð

Verkefnalýsing

Bláberg er fjöldskyldurekið fyrirtæki sem hóf göngu sína 2020. Við sáum ákveðin vandamál á markaði öryggiskerfa, eftirlitskerfa og umhverfismæla. Aðgengi til almennings þarf að bæta við viljum bjóða upp á allsherjar lausnir í þessum geirum.

Bláberg selur lausnir fyrir heimili og fyrirtæki þar sem stjórnin er við þína hönd og tækin í þinni eigu. Við bjóðum eingöngu uppá vörur sem einkennast af einfaldleika við uppsetningu og góð notendaviðmót. Allar okkar vörur er snjallar á einn eða annan hátt.