Skráðu þig og sendu skilaboð

Verkefnalýsing

Ég er íslenskufræðingur og hef mikla reynslu af textagerð. Ég tek að mér þýðingu, prófarkarlestur og málfarsráðgjöf. Get einnig tekið að mér nemendur í einkatíma í íslensku.

Education

Háskóli Íslands

2022/2024 MA í Ritlist

Háskóli Íslands

2018/2021 BA í Íslenskum fræðum