Skráðu þig og sendu skilaboð

Verkefnalýsing

Ég er íslenskufræðingur með doktorspróf í íslenskum bókmenntum frá Háskóla Íslands og University College Dublin. Ég hef starfsreynslu frá skrifstofu Alþingis, þar sem ég vann við ræðuyfirlestur í hlutastarfi árin 2009 og 2010, og hef síðasta áratug prófarkalesið skýrslur, vefsíður og ýmis rit fyrir Reykjavíkurborg, ýmis félög, stofnanir og háskólanema.

Símanúmer: 8681860