Skráðu þig og sendu skilaboð

Verkefnalýsing

Yfirlestur – Les yfir texta á öllum vinnslustigum; ritgerðir, greinar, skýrslur og skáldskap (s.s. ljóð, smásögur og skáldsögur) o.fl. Lagfæri stafsetningu og málfar og færi stíl til betri vegar ef nauðsyn krefur.

Textagerð – Tek að mér ritun á hvers kyns texta ásamt uppsetningu og frágangi ef þess er óskað.

Þýðingar – Þýði úr ensku og færi yfir á skýrt og gott íslenskt mál.

Ráðgjöf að öllu sem snýr að textagerð.

Vandvirk vinnubrögð og persónuleg þjónusta.

* * *

Starfsreynsla:

Rithöfundur – útgefnar bækur:
500 dagar af regnismásögur (2020)*
Svefngarðurinn (2021)

*hlaut Nýræktarstyrk Miðstöðvar íslenskra bókmennta

Ritstjórn bókmenntatímaritsins Skandala 2019-2020