Spurt og svarað

Fyrir hverja er Maur? Maur.is gefur þeim sjálfstætt starfandi einstaklingum eða þeim sem vilja auka verkefni tækifæri á því að auglýsa þjónustu sína. Hvort sem þú ert stærðfræðisnillingur, múrari, ljósmyndari eða hefur yndi af því að þrífa þá er Maur fyrir þig! Þú skráir þig á Maur.is og býrð til prófíl með lýsingu á þér

Continue Reading

Hvernig virkar Maur?

Við reyndum að hafa Maur.is eins þægilega og einfalda og hægt er en að sjálfsögðu er þér velkomið að hafa samband við okkur og við aðstoðum við uppsetningu á prófílnum þínum eða ef þú vilt óska eftir aðila í þitt verkefni. Þeir sem vilja skrá starfsemi sína og þjónustu hjá Maur geta farið efst hér á

Continue Reading

Upplýsingar fyrir verktaka

Maur.is vill byrja á því að taka það skýrt fram að allar verktakagreiðslur eru tekjuskattsskyldar! Algengur misskilningur er að það þurfi að vera mikið mál að skila inn gögnum og upplýsingum til skattayfirvalda. Hér fyrir neðan má fræðast um hin mismunandi þrep þegar það kemur að tekjuskattsskyldu verktaka en mun ítarlegri upplýsingar er hægt að

Continue Reading