Verkefnalýsing
Ef þú ert að halda brúðkaup, afmæli, árshátíð eða hvernig veislu sem er og vilt fá framúrskarandi þjónustulið þá finnur þú rétta fólkið hjá Veisluþjónum.
Við erum með margra ára reynslu af þjónustustörfum og höfum séð um á annað hundrað brúðkaupsveislur, sem og ýmsa aðra viðburði af öllum stærðum og gerðum.
Hvort sem þú ert með 20 eða 200 manna veislu þá höfum við reynda og/eða faglærða þjóna og einnig barþjóna á okkar snærum sem sjá til þess að veislan gangi upp.
Einnig bjóðum við uppá viðburðarskipulagninu og þá sérstaklega fyrir verðandi brúðhjón.
Veisluþjónar ehf.
4901181600