Verkefnalýsing
Ég er metnaðarfullur menningarmiðlari, sérfræðingur í nýmiðlun og vottaður verkefnastjóri. Ég er týpa sem gerir hlutina frekar en að tala um þá og þrífst á „ég get“ hugarfari. Ég er kraftmikil og skipulögð.
Ég er alltaf að leita mér að skemmtilegum verkefnum til að vinna. Ég vinn vel með viðskiptavinum, brainstorma með þeim hugmyndir og lýk verkefninu vel og örugglega, á réttum tíma. Ég hef aldrei fengið annað en ánægðan viðskiptavin.
Ég hef unnið að kynningarmálum fyrir smærri og stærri verkefni. Get unnið kynningarefni frá grunni, hvort sem um er að ræða texta, ljósmyndaefni, kvikmyndaefni, einfalda grafík, herferðir (samfélagsmiðla og tölvupóst). Tek einnig að mér myndbandagerð, hvort sem heldur frá grunni eða bara eftirvinnsluna. Hef einnig tekið þátt í viðburðastýringu og get aðstoðað við smærri og stærri viðburði.
Education
-
CPH Business Academy
-
2017-2018
Marketing Management
Nám í markaðsfræðum og stýringu. Eitt ár af tveimur.
-
Háskóli Íslands
-
2014-2016
MA Hagnýt menningarmiðlun
Hagnýt menningarmiðlun MA-nám sem byggist á þverfaglegu samstarfi með það að markmiði að tengja saman íslenska sögu og menningu og opna nemendum nýjar leiðir í miðlun rannsókna sinna og þekkingar. Áhersla er lögð á að nemendur ljúki miðlunarverkefnum, tileinki sér fjölþætta framsetningu efnis og öðlist reynslu sem geri þeim fært að vinna sjálfstætt á sviði miðlunar.
Í mínu námi var fókusinn á miðlun efnis með notkun videómiðla.
-
Háskóli Íslands
- 2008-2011 BA spænska með ensku sem aukafag
Experience
-
Háskólinn í Reykjavík
- Sept 2018 - Sept 2019 Verkefnastjóri vefs og samfélagsmiðla
-
Kvikmyndasmiðjan Hugskot
- 2014-2016 Framleiðandi, kvikmyndari, klippari, samfélagsmiðlaráðgjöf, samfélagsmiðlastefnugerð, hugmyndavinnsla
-
Spor menningarmiðlun
- Sumar 2016 Miðlunar- og verkefnastjóri sýningarinnar Verbúðarlíf, miðlun og menning.
-
1819 Torgið
-
Janúar 2020-Júlí 2020
Viðskiptastjóri
Sá um kynningarmál, stefnumótun, vinnu með auglýsingastofu, ímyndarvinnu, vinnu við appþróun og samskipti við lykilviðskiptavini.