Verkefnalýsing
Ég er menntaður grafískur hönnuður frá Myndlistaskólanum á Akureyri. Síðustu ár hef ég verið sjálfstætt starfandi hönnuður
og unnið fjölmörg og fjölbreytt verkefni fyrir ýmiss fyrirtæki.
Það krefst aga, sjálfstrausts og sveigjanleika að vinna sjálfstætt og þar er minn styrkur.
Ég hef gott auga fyrir útliti og hönnun, er hugmyndarík, listræn og ábyrgaðrfull.
Ég er fær í mannlegum samskiptum og finnst gaman að kynnast nýju fólki.