Verkefnalýsing
Ég er nýlega útskrifuð úr námi í búningahönnun í Bretlandi, þar sem ég hef tekið að mér verkefni bæði í leikhúsi og kvikmyndum. Verkefnin má skoða hér: sunnevathomsen.com
Ég hef einnig tekið að mér myndskreytingar og teikniverkefni, t.d. fyrir barnabækur og bæklinga, verkin má sjá á instagram síðu minni, @sunnevaart.
Education
-
Arts University Bournemouth
- 2017-2020 Búninga- og sviðshönnun