Verkefnalýsing
Ég hef mikla þekkingu og reynslu á öllu því sem viðkemur vefsíðugerð með Squarespace kerfinu og gerð netverslana með Shopify kerfinu.
Við erum hluti af Squarespace Circle ásamt því að vera Shopify Expert.
Ég hef mikla reynslu af markaðssetningu á netinu, og hef unnið með stórum sem smáum fyrirtækjum sem ráðgjafi í markaðssetninug á Facebook og Instakram á Íslandi, USA og Kanada.
Nánari upplýsingar í ferilsskrá og á www.hugskot.is
“DESIGN IS NOT JUST WHAT IT LOOKS LIKE AND FEELS LIKE.
DESIGN IS HOW IT WORKS”
– STEVE JOBS