Verkefnalýsing
Hef yfir 25 ára reynslu af spilamennsku. Get komið fram einn með bakgrunnsundirleik (dinner) , með söngkonu eða sem tríó sem kallast Triolas Vocal Group og er þríraddað með ljúfu undirspili. Getur komið fram sem stutt atriði í viðburði eða sem bakgrunnstónlist undir borðhaldi. Höfum mikla reynslu af því að koma fram í brúðkaupum og viðburðum af ýmsu tagi.