Skráðu þig og sendu skilaboð

Verkefnalýsing

Skyrgámur.is, hefur verið starfandi síðan 1998 og því ein elsta Jólasveinaþjónusta landsins. Bjóðum uppá tónlistarstjóra, jólasveina, jólasveinaglaðning, hljómflutningstæki og allt sem þarf fyrir alvöru jólaball.

Heimsækjum fyrirtæki, heimahús, aðfangadag, jóladag, og alla daga fyrir og yfir jólin.

Hlökkum til og höfum gaman.