Skráðu þig og sendu skilaboð

Verkefnalýsing

Sindri Gunnarsson heiti ég og ég er að bjóða upp á ódýra og þægilega þjónustu. Hver kannast ekki við það að hafa of mikið að gera? Eða of litla orku til að sinna öllum verkefnum? Ég hjálpa til við að einfalda lífið. Ég sæki bílinn, þríf hann að innan sem utan og keyri honum svo hreinum aftur heim að dyrum. Á meðan getið þið sinnt öðrum verkefnum eða bara slakað á fyrir framan sjónvarpið og ég sé um vinnuna.