Skráðu þig og sendu skilaboð

Verkefnalýsing

Ég er útskrifaður húsgagnasmiður með lítið verkstæði í Íshúsi hafnarfjarðar. Ég er mest að búa til smá muni, svo sem kertastjaka, kolla og stóla. En get tekið að mér stærri verkefni.

Education

Tækniskólinn

ágúst 2013/maí 2017 Húsgagnasmíði

Borgarholtsskóli

ágúst 2008/maí 2012 Prent- og skjámiðlun

Experience

Iðntré

maí 2016/maí 2018 húsgagna- og innréttingasmíði