Skráðu þig og sendu skilaboð

Verkefnalýsing

Reykjavik Lettering býður skrautskrift, hönnun og handletrun:

  • matseðlar og krítartöflur fyrir veitingaiðnað
  • titilsíður og forsíður á gestabækur f. fermingar og giftingar
  • handletrun á kerti, borða og glös
  • ýmis sérverkefni fyrir brúðkaup; mónógröm, speglamerkingar o.fl.