Skráðu þig og sendu skilaboð

Verkefnalýsing

Ég tek að mér prófarkalestur, verkefni og ritgerðir framhaldsskóla- og háskólanema, bækur, bæklinga, kynningarefni og fleira. Tek við efni og skila með tölvupósti í Word-skjali með Track Changes þannig að verkkaupi sér allar leiðréttingar og breytingar.
Get einnig sett upp verkefni og ritgerðir ef óskað er.
Verð og skil á verkefni eftir samkomulagi.