Skráðu þig og sendu skilaboð

Verkefnalýsing

33 ára verkfræðingur staðsettur í Reykjavík. Stofnandi Pondus Ráðgjöf.

Pondus ráðgjöf stofnaði ég í Október 2018. Eftir að hafa aflað mér víðtækrar þekkingar og reynslu frá Svíþjóð á sviði Lean, stöðugra umbóta og gæðamála, fannst mér kominn tími á að hjálpa fyrirtækjum á Íslandi við sömu hugmyndafræði og ég var að vinna með í Svíþjóð.

Meðal þeirra verkefna sem ég tek að mér eru:

-Verkferlagreining í þjónustu, framleiðslu, aðfangakeðjum og skrifstofuumhverfi, þar sem ég reikna út sóun og flöskuhálsa og set fram hnitmiðaða greiningu á núverandi ástandi.

-Uppsetning á vinnustofum til að leysa vandamál þar sem ég notast við verkfæri frá Lean & Six Sigma.

-Uppsetning á aðgerðar- og innleiðingaráætlunum sem miðaðast út frá niðurstöðum verkferlagreiningar, þar sem ég legg fram tillögur að breytingum og þau skref sem taka þarf til þess að ná tilsettum árangri.

-Endurskipulagning og uppsetning nýrra verkferla.

-Almenn verkefnastýring á innleiðingum breytinga, ásamt eftirfylgni.

-Almenn verkefnastjórnun

Education

Chalmers University of Technology

2013/2015 M.Sc. Quality and Operations managament

Háskólinn í Reykjavík

2010/2013 B.Sc. Hátækniverkfræði

Experience

Adient Sweden

2014/2018 Lean specialist