Skráðu þig og sendu skilaboð

Verkefnalýsing

Trúbador með rúmlega 16 ára reynslu undir beltinu af veisluhöldum af öllu tagi.

Hvort svosem það sé skemmtistaðir landsins eða þín eigin persónulega veisla, hafðu samband og ég mun gera þér tilboð í þinn fögnuð.

Allur búnaður sem til þarf er til staðar og rúmlega það og fer ég hvert á land sem er.