Verkefnalýsing
Nordfjord Media er stafræn auglýsingastofa með höfuðstöðvar á Íslandi. Við hjálpum fyrirtækjum um allan heim að styrkja sig á samfélagsmiðlum sem og vefnum í heild. Sem Google Certified Professionals höfum við það sem þarf til að markaðssetja fyrirtækið þitt á stærsta leitarsvæði í heimi (Google). Viðskiptavinurinn skiptir okkur öllu máli. Allt sem við gerum teljum við vera þér til hagsbóta. Við trúum ekki á svokölluð ,,allt hentar öllum” eða “one-size-fits-all solutions” heldur sérhæfum við allar okkar markaðsherferðir og aðrar aðferðir að þínum þörfum.