Verkefnalýsing
Ég er 25 ára forritari sem hef unnið helst verkefni sem tengjast vefnum og vefþjónustum. Hef einnig mikla þekkingu á fyrirtækja rekstri og hafa mörg af mínum verkefnum einmitt tengst forritum til þess að auka hagkvæmni í ákveðnum ferlum.