Skráðu þig og sendu skilaboð

Verkefnalýsing

Ég heiti Melkorka og er 23 ára söngkona búsett í Breiðholti, hef góða reynslu á að syngja á allskyns viðburðum!

Ég hef tekið þátt í allskonar söngkeppnum og gengið vel, og einnig sungið í brúðkaupum, afmælum, jarðaförum og fl.

Fannar Pálsson er undirleikarinn og hann spilar bæði á gítar og pianó