Skráðu þig og sendu skilaboð

Verkefnalýsing

Ég sérhæfi mig í hvers kyns textavinnu og þýðingum.

Ég er lausráðinn blaðamaður og legg áherslu á ítarleg viðtöl og greiningar.

Ég þýði einnig lagatexta og les yfir ritgerðir og bækur.

Um þessar mundir er ég að leggja lokahönd á bók sem kemur út fyrir jólin.

 

Education

Háskóli Íslands

2016-2019 Hnattræn fræði MA

Háskólinn á Akureyri

Lokið 2016 Lögfræði BA

Háskóli Íslands

Lokið 2005 Heimspeki og trúarbragðafræði (BA)

Experience

Félagasamtökin Klúbburinn Geysir

núverandi Verktaki, ritun afmælisrits

Kjarninn

2019 Lausráðinn blaðamaður