Skráðu þig og sendu skilaboð

Verkefnalýsing

Ég er grafískur hönnuður menntaður á Íslandi og Þýsklandi.  Þá er ég sálfræðingur – tók eitt ár við HÍ í sálfræði og síðan stundaði ég nám í því fagi við Háskólann í Bergen og í Ósló.  Er brautskráður þar með cand psychol.  Ég vann m.a. hjá Auglýsingstofu Gísla B. Björnssonar og með eigin stofu um árabil.  Síðan hef ég unnið á ýmsum stöðum sem klínískur sálfræðingur s.s. SÁÁ og Íslenskri ættleiðingu.  Á síðustu misserum hef ég skoða hin ýmsu teikniforrit fyrir tölvur og mest notað Autodesk Graphic og Procreate.  Hægt er að sjá verk eftir mig á síðunni behance.net og nota leitarorðið larus eða larus blondal.