Verkefnalýsing
Ég er forritari með breiða reynslu af full-stack hugbúnaðarlausnum og er tilbúinn til að vinna fyrir þig!
Education
-
Háskóli Íslands
-
2009/2012
Mekatróník Hátæknifræði
Meðfram náminu tók ég að mér ýmis verkefni, en ég var aðstoðarkennari eina önn og einnig tók ég að mér rannsóknarverkefni við sjálfstýranlegt kvikmynda-dolly hjá Nýsköpunarsjóð námsmanna árið 2011.
Lokaverkefni mitt „Maður fyrir borð“ fékk viðurkenningu Tæknifræðingafélags Íslands fyrir vel unnið og athyglisvert lokaverkefni.
Experience
-
Tæknivit
- Feb 2018/Mars 2019 Forritari
-
Vista Data Vision
- Jan 2016/Feb 2017 Forritari
-
365 Miðlar
- Des 2014/Nov 2015 Forritari
-
GreenQloud
- Jún 2014/Sept 2014 Forritari (Sumarstarf)
-
Remake Electric
- Jan 2014/Jún2014 Forritari
-
Tern Systems
- Ágúst 2012/Nóvember 2013 Forritari