Skráðu þig og sendu skilaboð

Verkefnalýsing

Ég er altmuligt maður staðsettur í Reykjavík, með ríka reynslu bæði úr atvinnulífi og sjálfstæðum störfum. Tek að mér textavinnu af hvaða toga sem er, hvort sem það eru skrif eða yfirlestur, ráðgjöf eða hvaðeina. Tek sömuleiðis að mér klippivinnu, sérstaklega styttri verkefni.

Education

Háskóli Íslands

2005 / 2010 Bókmenntafræði

Kvikmyndaskóli Íslands

2020 / ólokið Skapandi Tækni