Skráðu þig og sendu skilaboð

Verkefnalýsing

Hef víðtæka þekkingu á almennum umbrotum, mörkun og ímynd fyrirtækja, firmamekjum, merkingum, framleiðslu efnis fyrir samfélagsmiðla og auglýsingagerð.

Einnig er ég menntuð í sjónlistum og tek að mér bæði myndskreytingar og sérpantanir á teikningum og prentverkum.

Hægt er að skoða verk eftir mig hér:

jennyhuld.com

Education

Istituto Europeo di Design Milano

2013-2016 BA í grafískri hönnun

Myndlistaskólinn í Reykjavík

2011-2013 Sjónlistardeild