Skráðu þig og sendu skilaboð

Verkefnalýsing

Hef unnið á veitingastöðum sem þjónn, barþjónn og vakstjóri sl. 10 ár. Hef mikla reynslu af veislum, hvort sem það séu brúðkaup, starfsmannateiti, matarboð osfrv. Get útvegað fleiri þjónum ef til þess kemur.

Bjó í DK þegar ég var yngri og hef lokið B.A. í Dönsku. Get tekið að mér aukakennslu í dönsku, farið yfir minni ritgerðir og verkefni.

Skipulögð, stundvís og til í allskonar skemmtileg verkefni!

Hafið samband hér í gegnum Maur 🙂