Skráðu þig og sendu skilaboð

Verkefnalýsing

Ég er með B.A. gráðu í mannfræði og fjölmiðlafræði frá Háskóla Íslands og diplómu í opinberri stjórnsýslu. Hef áralanga reynslu af stjórnunarstörfum hjá velferðarsviði Reykjavíkurborgar þar sem ég bar ábyrgð á búsetuþjónustu, starfsmannahaldi og daglegum rekstri. Auk þess hef ég starfað í þjónustu, menntun og almannatengslum, bæði innan opinbera geirans og í einkageiranum. Ég er skipulögð, lausnamiðuð og vön að vinna bæði sjálfstætt og í teymi. Nú er ég að þróa starfsferil minn í fjarvinnu með áherslu á verkefnastjórnun, þjónustu við viðskiptavini og stafræna lausnir.

Education

Háskóli Íslands

2013-2016 Mannfræði

Háskóli Íslands

2020-2021 Opinber stjórnsýsla