Skráðu þig og sendu skilaboð

Verkefnalýsing

“Full stack” forritari með 9 ára reynslu á vinnumarkaði.

Get útbúið lendingarsíður, vefverslanir, fréttasíður, bloggsíður o.s.frv.

Raunumhverfis reynsla af eftirfarandi

  • Django, Python og PostgreSQL
  • React, React-Native, NextJS og Vue
  • Java og Kotlin
  • AWS rekstrarumhverfi
  • Docker
  • Bootstrap
  • SEO (leitarvélarbestun)
  • Hraðabestun á vefsíðum og bakendakerfum

 

Education

Háskóli Íslands

2011 - 2019 BS og MS.c. Hugbúnaðarverkfræði