Verkefnalýsing
Útskrifaðist 2019 með BA gráðu í Fashion Marketing & Communication frá IED Barcelona & University of Westminster.
Seinustu 13 árin hef ég unnið í verslunargeiranum. Bæði sem sölumaður, vaktstjóri, verslunarstjóri, í innkaupum, visual merchandising og reka mína eigin verslun (Einvera)
Einnig var ég með mitt eigið blogg í 11 ár og var partur af fyrsta vefsamfélaginu á Íslandi, Trendnet.
Ég hef áhuga á verslun, samfélagsmiðlum, markaðs og samskiptamálum og tísku.