Skráðu þig og sendu skilaboð

Verkefnalýsing

HASKK er ræstingar þjónusta með yfir áratuga reynslu á öllum sviðum ræstingar.

* Heimilis þrif

* Fyrirtæka þrif

* Skrifstofu þrif

Ekkert verk of stórt eða of lítið. Þegar fyrirtækið var stofnað langaði okkur að bjóða uppá hágæða og ódýra þjónustu.