Skráðu þig og sendu skilaboð

Verkefnalýsing

Ég heiti Hafliði Guðjónsson og er menntaður Húsasmiður. Ég er einnig nemi í pípulögnum og vanur og hæfur í fjölbreyttu handverki, s.s. múrvinnu, flísalögn, steinsögun; slípun og múrbroti, niðurrifi og mörgu öðru handverki.

Ég nýt þess að vinna í krefjandi og skemmtilegum verkum þar sem útkomann uppfyllir þrár og langanir kúnna minna.

Education

Tækniskólinn

2010-2014 Sveinspróf í Húsasmíði