Verkefnalýsing
Ég heiti Hadda, er 25 ára og útskrifaðist úr Myndlistaskólanum í Reykjavík. Frá barnsaldri hef ég alltaf verið í sjónlistum og hef örugglega spreytt mig í öllu sem flokkast sem slíkt.
Á fullorðinsárum hef ég mest verið í grafískri hönnun, illustration og myndbandagerð, en tvö síðarnefndu hef ég verið að grúska í megnið af mínu lífi. Einnig hef ég góða kunnáttu í samfélagsmiðlum en ég komst inn í Youtube partner program aðeins 12 ára, öðlaðist vinsældir á instagram sem unglingur og aðeins vakið athygli á TikTok undanfarin ár. Ég kann á öll helstu forritin eins og Photoshop, Illustrator, Premiere Pro ofl.
Hægt er að kynna sér betur mína hæfni og reynslu í portfolio (undir skírteini) og ferilskrá.
Mbk,
Hadda
Education
-
Myndlistaskólinn í Reykjavík
- 2020/2022 Listnámsbraut