Verkefnalýsing
Tek að mér flestar tegundir ljósmyndunar. Hef reynslu af vörumyndun, portraits, útskrifta- og fermingarmyndum, barna- og fjölskyldumyndum. Ég tek starfsmannamyndir og annað efni fyrir vefsíður fyrirtækja og kem á staðinn með stúdíóið. Ég mynda viðburði svo sem fundi, tónleika, veislur o.s.frv
Ég býð einnig upp á einkakennslu í ljósmyndun fyrir bæði byrjendur og lengra komna sem þurfa að skerpa á einhverju eða gera eitthvað nýtt.
Þeir viðskiptavinir sem panta þjónustu í gegnum maur.is fá 15% afslátt frá verðskrá á síðunni minni. Síðan er í endurmótun svo hún gæti breyst dag frá degi
Kveðja
Gunnar Freyr Jónsson
Thule Photo
www.thulephoto.is
thulephoto@thulephoto.is
863-4452
Education
-
New York Institute of Photography
-
2019 / 2020
Certificate of Professional Photography (Einkunn A)
Er í auka sérnámi í blaðaljósmyndun, arkitektúr og fleira.