Skráðu þig og sendu skilaboð

Verkefnalýsing

Markþjálfun er samstarfsferli þar sem faglegur aðili aðstoðar þig við að ná fjárhagslegum, faglegum og persónulegum markmiðum. Virkaðu aðstoðar við að greina viðskiptahugmyndir, móta framkvæmd á þeim og leggja grunn að aðgerðaráætlun.

Að vinna með með markþjálfa er eins og að vinna með íþróttaþjálfara. Hann aðstoðar þig við að setja markmið, greina þá þætti sem þarf í verkefnið, vinnur með þér aðgerðaráætlun, hvetur þig á leiðinni og og hjálpar þér að ná framförum.

Education

Evolvia, Profectus

2019 Frumkvöðla- og leiðtogamarkþjálfi, LET leiðbeinandi í samskiptum og vottaður sérfræðingur í NBI hugsniðsgreiningum.​

Evolvia Advanced Coach Training

2019 Grunn- og framhaldsnám í markþjálfun