Skráðu þig og sendu skilaboð

Verkefnalýsing

Ég er 31 árs ÍAK einkaþjálfari og ÍAK styrktarþjálfari. Ég hef einnig lokið B.Sc. námi í viðskiptafræði við Háskólann í Reykjavík. Helstu áhugamál mín eru íþróttir, líkamsrækt og heilsusamlegt líferni.

Ég hef starfað sem einkaþjálfari síðastliðin þrjú ár og ég býð upp á einkaþjálfun og fjarþjálfun, bæði fyrir einstaklinga og hópa.

Education

Keilir

2017/2017 ÍAK styrktarþjálfari

Keilir

2015/2016 ÍAK einkaþjálfari

Háskólinn í Reykjavík

2008/2013 Viðskiptafræði