Skráðu þig og sendu skilaboð

Verkefnalýsing

Hef lokið B.A. gráðu í uppeldis- og menntunarfræði og starfað að mestu við kennslu og með börnum í leik- og grunnskólum. Árið 2018 lauk ég svo diplómu í stafrænni markaðsfræði. Hef mjög gaman af skrifum, hvort sem um er að ræða akademísk skrif, sagnaritun eða öðru. Get tekið að mér prófarkalestur sem og verkefni fyrir fyrirtæki er snúa að stafrænni markaðsfræði. Það getur meðal annars verið umsjón með samfélagsmiðlum, gerð markaðsefnis, mótun skilaboða og textasmíð.

Education

Noroff: School of Technology and Digital Media

2017/2018 Diplóma í stafrænni markaðsfræði

Háskóli Íslands

2010/2014 B.A. gráða í uppeldis- og menntunarfræði