Verkefnalýsing
Ég ber nafnið Sóldís. Ég er jákvæð metnaðagjörn tvítug kona. Einkum er ég samviskusöm og barngóð. Mér þykir mikilvægt við pössun barna að það sé hlustað á þau þeim sé gefið tækifæri að tjá sig að vild og hafa gaman. Ég hef verið í spænskunámi og býð upp á spænsku kennslu með barnapössuninni ef áhugi er fyrir því.