Skráðu þig og sendu skilaboð

Verkefnalýsing

Ég er sjálfstætt starfandi verkefna- og viðburðastjóri með augun opin fyrir nýjum og spennandi ævintýrum. Það er fátt sem mér finnst jafn skemmtilegt og að takast á við krefjandi verkefni sem kalla á að ég fari út fyrir þægindarammann. Ég er lausnamiðuð, vinnuglöð og árangursdrifin. Verandi með menntun í viðburða- og verkefnastjórnun er ég skipulögð, nákvæm og á auðvelt með að hafa yfirsýn. Það að vera sjálfstætt starfandi hefur einnig krafist nákvæmrar tímastjórnunar, sjálfstæðis og að byggja tengslanet við einstaklinga þvert á atvinnulífið

Education

University of Strathclyde

2018-2020 MSc in Project Management & Innovation

University of Hólar

2019-2020 Diplóma í Viðburðastjórnun

University of Reykjavík

2015-2018 BSc í Vðskiptafræði