Verkefnalýsing
Ég heiti Birkir og er fæddur og uppalinn á Íslandi. Ég er “freelance” kvikmyndagerðamaður og vinn í fullu starfi sem “Motion Graphic Designer” hjá RÚV. Áhuginn á að búa til myndbönd byrjaði árið 2009 þegar ég og nokkrir vinir vorum að leika okkur með myndavél bara til gamans. Þetta byrjaði sem lítið áhugamál en seinna langaði mig að gera eitthvað meira með þetta. Ég fór því í Marmiðlunarskólan. Megináhersla mín var VFX og 3D þó að ég lærði einnig grunnforritun.
Í dag sérhæfi ég mig bæði í myndbandagerð og hreyfi grafík (Motion Graphic).
Ef þér líkar við vinnu mína og þarft Motion Graphic designer eða kvikmyndagerðarmann skaltu ekki hika við að hafa samband við mig.