Verkefnalýsing
Ég er lærður grafískur hönnuður og hef unnið fjölmörg hönnunarverkefni fyrir bæði fyrirtæki og einstaklinga.
Vinsamlegast hafið samband í tölvupósti: aslaugbaldurs74@gmail.com
Hlakka til að heyra frá ykkur!
REYNSLA
- Ég er sjálfstætt starfandi hönnuður og sinni starfi mínu af þekkingu, metnaði og áhuga. Ég nýt þess að eiga í góðum samskiptum við fólk og miðla þekkingu. Ég hef yfirgripsmikla menntun og víðtæka reynslu úr atvinnulífinu og er rauði þráðurinn bæði í minni menntun og starfsreynslu miðlun í ýmsu formi.
- Ég hef unnið verkefni af ýmsum stærðargráðum fyrir fyrirtæki og einstaklinga. Hægt er að skoða brot af verkum inn á heimasíðunni minni www.astudio.is
- Ég er menntaður grafískur hönnuður frá Listaháskóla Íslands og hef sl. 3 ár unnið sjálfstætt sem hönnuður undir nafni A Studio ásamt því að hanna og framleiða eigin vörur.
- Ég starfaði í fjölda ára fyrir sjónvarpsmiðla við dagskrárgerð, útsendingarstjórn frétta og dagsrkrárefnis fyrir Stöð 2, RÚV og Skjá 1.
- Ég hef einnig fengist við kynningarstjórn, ritstjórn, heimildarmyndagerð og bókaskrif ásamt hönnun og umbroti sem grafískur hönnuður.
MENNTUN
- Ég hef lokið B.A. námi í grafískri hönnun við Listaháskóla Íslands.
- Ég er menntuð í grunnskólakennarafræðum og hef því þekkingu á störfum kennara og þeirri verkefnastýringu og skipulagningu sem slíkt starf felur í sér.
- Ég er með starfsréttindi frá Mennta- og menningarmálaráðuneytinu sem bæði grunnskóla- og framhaldsskólakennari.
- Meistarapróf í Hagnýtri ritstjórn og útgáfu, en í því námi er sérstök áhersla lögð á hagnýtingu þekkingar í almennum útgáfu- og ritstjórnarstörfum.
- Meistarapróf í Hagnýtri menningarmiðlun og var í því námi lögð sérstök áhersla á miðlun menningar í víðu samhengi.
- Diplómapróf í Opinberri stjórnsýslu
- Diplómapróf í Menntastjórnun og matsfræði með áherslu á leiðtoga, nýsköpun og stjórnun.
- Að lokum er ég vinna í lokaritgerð til meistaraprófs í MS. námi í mannauðsstjórnun við Háskóla Íslands.
Education
-
Háskóli Íslands
- Lýkur 2020 M.A. Mannauðsstjórnun
-
Listaháskóli Íslands
- Námi lokið 2018 B.A. Grafísk hönnun
-
Háskóli Íslands
- Námi lokið 2015 Framhalds diplóma í Menntastjórnun og matsfræði - með áherslu á leiðtoga, nýsköpun og stjórnun
-
Háskóli Íslands
- Námi lokið 2014 Framhalds diplóma í Opinberri stjórnsýslu
-
Háskóli Íslands
- Námi lokið 2013 M.A. Hagnýt menningarmiðlun
-
Háskóli Íslands
- Námi lokið 2012 M.A. Hagnýt ritstjórn og útgáfa
-
Háskóli Íslands
-
Námi lokið 2011
B.ed. í grunnskólakennarafræðum
Réttindi sem grunnskóla- og framhaldsskólakennari