Verkefnalýsing
Ég tek að mér að sjá um tónlistina fyrir þinn viðburð.. í árshátíðinni, brúðkaupinu, fermingunni, afmælinu, vinnustaðapartý-inu.. you name it!
Er viðburðurinn út á landi? Skiptir ekki máli, ég mæti!
Er með 8 ára reynslu, hef spilað á allra helstu skemmtistöðum landsins og veit nákvæmlega hvað fólk vill heyra þegar það er að skemmta sér.
Sendu mér skilaboð og við finnum flott verð fyrir þinn viðburð!
Hef spilað á.. Spot í Kópavogi, Hard rock Cafe Reykjavík, Gamla Kaupfélaginu á Akranesi, Stapanum í Reykjanesbæ, Stúdentakjallarinn á Háskólatorgi, Paddýs í Reykanesbæ, Tívolí Bar á Laugarveginum, Hendrix Gullinbrú og fleiri ónefndum stöðum.
Hef spilað í þó mörgum vinnuparty-um, afmælum, giftingum og helling af viðburðum.