Verkefnalýsing
Ég útskrifaðist sem arkitekt vorið 2016. Tek að mér hönnun á húsnæði, bæði innan sem utan. Ég teikna rýmið upp i þrívídd svo auðveldlega er hægt að sjá hvernig rýmið muni líta út.
Einnig hef ég unnið við grafíska hönnun.
Hafði samband og við leysum málin í sameiningu.
Education
-
Chalmers University
- 2014 /2016 Meistaragráða
-
Listaháskóli Íslands
- 2011/2014 BS próf