Skráðu þig og sendu skilaboð

Verkefnalýsing

Ég hef starfað sem margmiðlunar- og grafískur hönnuður síðan 2004. Á þessum tíma hef ég nánast hannað allt sem hægt er að hanna. Hvort sem það er hönnun á penna eða sýningabás og allt þar á milli. Sama á við starfræn hönnun, allt frá teiknimyndasögu til rafræna bókar.  Ég vinn verk frá a-ö hratt og vel. Auk þess hef ég mjög góð sambönd við prentstofur ásamt birtingahúsa.

​Í dag er ég sjálfstætt starfandi margmiðlunarhönnuður. Ég vann sem margmiðlunarhönnuður og vefstjóri hjá Lín Design til júní 2017. Mín helstu verkefni þar voru hönnun á auglýsingum (allt frá vefborðum til sjónvarpsauglýsinga), hönnun á allt markaðsefni, Google Adwords auglýsingar, Facebook auglýsingar, vefumsjón (Lisa Live) og ljósmyndataka/ myndvinnsla fyrir vörur Lín Design á vefnum.

Education

SAE-Institute, Middlesex University, London

2003/2004 BA gráða í Margmiðlunarhönnun

Margmiðlunarskólinn, Reykjavík

2002/2003 Diploma í Margmiðlun