Skráðu þig og sendu skilaboð

Verkefnalýsing

Er með 8 ára reynslu sem forritari og hef seinustu tvö ár verið að bæta ofan á það grafísku vinnu. Ég sérhæfi mig í framenda gerð fyrir vef og sömuleiðis “native” öpp á android og iOS með tólunum CSS/HTML/Javascript, React Native 0g Reactjs.

Tæknihæfnin endar ekki í framendum heldur get ég séð um lén, netföng undir lén, hýsingar, gagnagrunna og sjálfvikni kerfa.

Education

Háskólinn í Reykjavík

2013/2016 BS í tölvunarfræði