Skráðu þig og sendu skilaboð

Verkefnalýsing

Ég er þýðandi og textasmiður með reynslu víða úr atvinnulífinu. Ég þýði úr ensku, dönsku og spænsku yfir á íslensku. Einnig tek ég að mér verkefni í prófarkalestri á bókmenntatextum.

Education

Háskóli Íslands

2015/2019 Ritlist

Meistarapróf (MA)

Háskóli Íslands

2011/2014 Almenn bókmenntafræði

BA