Skráðu þig og sendu skilaboð

Verkefnalýsing

Ég er sjálfstætt starfandi kvikmyndagerðarmaður með áherslu á ferlið sem hefst eftir tökur, hvort sem það er klipping, litaleiðrétting, hljóðvinnsla eða önnur tæknivinna. Ég útskrifaðist nýlega úr Margmiðlunarskólanum þar sem ég einbeitti mér að composition í forritum eins og Nuke og Fusion. Annað en það hef ég reynslu af Adobe Premiere Pro síðan 2010. Er vanur á settum þar sem vantar að stökkva í mörg störf og hef undanfarið verið í video og hljóðupptökum á alls kyns viðtölum.

Education

Margmiðlunarskólinn

2016-2018 Eftirvinnsla/Tæknibrellur

Kvikmyndaskóli Íslands

2009-2010 Handritsskrif og leikstjórn

Experience

Sjálfstætt starfandi

2018- Kvikmyndagerðarmaður